GlobeNewswire by notified

Nova Klúbburinn hf. birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2024

Share

Traustur rekstur í krefjandi umhverfi

Helstu niðurstöður á öðrum ársfjórðungi:

  • Heildartekjur voru 3.228 m.kr. á öðrum ársfjórðungi 2024 og standa í stað.
  • Þjónustutekjur námu samtals 2.519 m.kr. og vaxa um 3,6% á milli ára.
  • EBITDA nam 961 m.kr. samanborið við 973 m.kr. á sama tímabili á fyrra ári, EBITDA hlutfallið var 29,8% á fjórðungnum samanborið við 30,3% á fyrra ári.
  • Hagnaður annars ársfjórðungs var 108 m.kr.
  • Handbært fé frá rekstri á fjórðungnum er 536 m.kr.
  • Hrein fjármagnsgjöld á fjórðungnum nema 264 m.kr. og lækka um 7,0% frá fyrra ári.
  • Eiginfjárhlutfall var 40,2% í lok fjórðungsins og eigið fé nam samtals 9.375 m.kr.
  • Viðskiptavinum fjölgar á árinu, bæði í Flakk- og Fastneti.

Margrét Tryggvadóttir, skemmtana- og forstjóri Nova:

„Nú þegar árið er hálfnað er gott að líta yfir stöðuna. Reksturinn er traustur. Heildartekjur eru svipaðar og á síðasta ári, en þegar við kíkjum baksviðs sjáum við að Nova heldur áfram að styrkja sig inn í framtíðina, sem er einmitt það sem við stefnum alltaf að. Vörusalan hefur verið að dragast saman í krefjandi umhverfi, sem hefur þó ekki áhrif á rekstrarhagnað. Þjónustutekjurnar aukast á móti og viðskiptavinunum fjölgar.

Fjárfesting í innviðauppbyggingu er okkur mikilvæg þar sem öflugir innviðir styrkja samkeppnisstöðu okkar. Þannig getum við fjölgað viðskiptavinum um allt land á sama tíma og viðskiptavinir eru öruggir, ánægðir og í góðu sambandi. Gott samband er jafnvel enn mikilvægara þar sem fáir eru á ferli. Við höfum haldið áfram uppbyggingu 5G senda um landið bæði til að styrkja núverandi kerfi og bæta við nýjum stöðum til að fækka dauðum blettum í flakkneti. Alls höfum við fjárfest fyrir rúmlega 800 milljónir í innviðauppbyggingu á þessu ári. Við hjá Nova höfum líka fagnað og tekið þátt í samstarfi um uppbyggingu í flakknetinu, en þar eru mikil tækifæri til hagræðingar með því að samnýta innviði.

Við sjáum einnig tækifæri í betri nýtingu á opinberum fjármunum m.a í frekari uppbyggingu flakknets á strjálbýlustu stöðum landsins. Flakknet getur verið alveg sambærilegt við ljósleiðaratengingar og í raun er skynsamlegra að leggjast í þá uppbyggingu, sem er hagkvæmari, gengur mun hraðar fyrir sig og tryggir um leið flakknetssamband á viðkomandi svæðum. 

Tæknin er hins vegar ekki markmið í sjálfu sér heldur leið til að einfalda og njóta lífsins, við höldum því áfram að leggja áherslu á geðræktina og fríðindaklúbbinn FyrirÞig. Við hvöttum m.a. til símalausra samverustunda með Busltónleikum og fríum sundferðum í allt sumar. Viðskiptavinir sem njóta lífsins í góðu sambandi eru ánægðir viðskiptavinir og það er það mikilvægasta sem við í Nova eigum. Við horfum með mikilli eftirvæntingu til síðari hluta ársins.”

Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta vegna uppgjörsins verður haldinn á morgun, föstudaginn 23. ágúst, kl. 8:30, hjá Nova, Lágmúla 9 á 4. hæð. Margrét Tryggvadóttir, skemmtana- & forstjóri, ásamt Þórhalli Jóhannssyni, fjármálastjóra, kynna uppgjörið og svara fyrirspurnum. Boðið verður uppá beint streymi sem hægt er að nálgast ásamt kynningarefni á heimasíðu Nova, https://www.nova.is/fjarfestar. Hægt er að senda inn spurningar á fjarfestatengsl@nova.is

Nánari upplýsingar um uppgjörið veita:

Margrét Tryggvadóttir, skemmtana- & forstjóri, margret@nova.is, s. 770 1070

Þórhallur Jóhannsson, fjármálastjóri, thorhallurj@nova.is, s. 770 1090

Attachments

Subscribe to releases from GlobeNewswire by notified

Subscribe to all the latest releases from GlobeNewswire by notified by registering your e-mail address below. You can unsubscribe at any time.

Latest releases from GlobeNewswire by notified

Iveco Group signs a 150 million euro term loan facility with Cassa Depositi e Prestiti to support investments in research, development and innovation11.6.2024 12:00:00 CEST | Press release

Turin, 11th June 2024. Iveco Group N.V. (EXM: IVG), a global automotive leader active in the Commercial & Specialty Vehicles, Powertrain and related Financial Services arenas, has successfully signed a term loan facility of 150 million euros with Cassa Depositi e Prestiti (CDP), for the creation of new projects in Italy dedicated to research, development and innovation. In detail, through the resources made available by CDP, Iveco Group will develop innovative technologies and architectures in the field of electric propulsion and further develop solutions for autonomous driving, digitalisation and vehicle connectivity aimed at increasing efficiency, safety, driving comfort and productivity. The financed investments, which will have a 5-year amortising profile, will be made by Iveco Group in Italy by the end of 2025. Iveco Group N.V. (EXM: IVG) is the home of unique people and brands that power your business and mission to advance a more sustainable society. The eight brands are each a

DSV, 1115 - SHARE BUYBACK IN DSV A/S11.6.2024 11:22:17 CEST | Press release

Company Announcement No. 1115 On 24 April 2024, we initiated a share buyback programme, as described in Company Announcement No. 1104. According to the programme, the company will in the period from 24 April 2024 until 23 July 2024 purchase own shares up to a maximum value of DKK 1,000 million, and no more than 1,700,000 shares, corresponding to 0.79% of the share capital at commencement of the programme. The programme has been implemented in accordance with Regulation No. 596/2014 of the European Parliament and Council of 16 April 2014 (“MAR”) (save for the rules on share buyback programmes set out in MAR article 5) and the Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1052, also referred to as the Safe Harbour rules. Trading dayNumber of shares bought backAverage transaction priceAmount DKKAccumulated trading for days 1-25478,1001,023.01489,100,86026:3 June 20247,0001,050.597,354,13027:4 June 20245,0001,055.705,278,50028:6 June20243,0001,096.273,288,81029:7 June 20244,0001,106.174,424,68

Landsbankinn hf.: Offering of covered bonds11.6.2024 11:16:36 CEST | Press release

Landsbankinn will offer covered bonds for sale via auction held on Thursday 13 June at 15:00. An inflation-linked series, LBANK CBI 30, will be offered for sale. In connection with the auction, a covered bond exchange offering will take place, where holders of the inflation-linked series LBANK CBI 24 can sell the covered bonds in the series against covered bonds bought in the above-mentioned auction. The clean price of the bonds is predefined at 99,594. Expected settlement date is 20 June 2024. Covered bonds issued by Landsbankinn are rated A+ with stable outlook by S&P Global Ratings. Landsbankinn Capital Markets will manage the auction. For further information, please call +354 410 7330 or email verdbrefamidlun@landsbankinn.is.

Relay42 unlocks customer intelligence with a new insights and reporting module, powered by Amazon QuickSight11.6.2024 11:00:00 CEST | Press release

AMSTERDAM, June 11, 2024 (GLOBE NEWSWIRE) -- Relay42, a leading European Customer Data Platform (CDP), is leveraging Amazon QuickSight to power its new real-time customer intelligence, reporting, and dashboard module. Harnessing the breadth and quality of customer data, the new Insights module empowers marketing teams to dive deep into customer behaviors and gain invaluable insights into the performance of their marketing programs across all online, offline, paid, and owned marketing channels. Preview of the Relay42 Insights module, in pre-beta version Key capabilities of the Relay42 Insights module include: Deep insights into customer behaviors: With the Relay42 Insights module, marketers can ask unlimited questions about their data and gain a deeper understanding of how to serve their customers more effectively. Simplicity with AI-powered querying: Marketers can use artificial intelligence to query their data using natural language search, reducing the reliance on data scientists. Us

Metasphere Labs Announces X Spaces Event on the Topic of Green Bitcoin Mining and Sound Money for Sustainability11.6.2024 10:30:00 CEST | Press release

VANCOUVER, British Columbia, June 11, 2024 (GLOBE NEWSWIRE) -- Metasphere Labs Inc. (formerly Looking Glass Labs Ltd., "Metasphere Labs" or the "Company") (Cboe Canada: LABZ) (OTC: LABZF) (FRA: H1N) is thrilled to announce an engaging Twitter Spaces event on Green Bitcoin mining, energy markets, and sustainability on July 3, 2024 at 2 p.m. ET. Follow us on X at MetasphereLabs for updates and to join the event. What We'll Discuss Bitcoin Mining Basics: Understand the fundamentals of Bitcoin mining.Energy Market Dynamics: Explore how Bitcoin mining interacts with energy markets.Sustainable Innovations: Learn about our efforts to promote sustainability in Bitcoin mining.Sound Money: Discover how tamper-proof currency can enhance stability.Efficient Payment Rails: See how fast, neutral payment systems support humanitarian projects.Carbon Footprint: Compare Bitcoin's environmental impact with traditional banking. "We're excited to host this event and dive into the critical topics of Bitcoin

HiddenA line styled icon from Orion Icon Library.Eye