
Rekstrarafgangur upp á 945 milljónir króna í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar árið 2024 samhliða umfangsmiklum fjárfestingum og framúrskarandi þjónustu við börn og fjölskyldur
Rekstrarafgangur upp á 945 milljónir króna í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar árið 2024 samhliða umfangsmiklum fjárfestingum og framúrskarandi þjónustu við börn og fjölskyldur
Í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar sem var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þann 8. nóvember er lögð áhersla á ábyrgan rekstur og áframhaldandi uppbyggingu innviða, hátt þjónustustig og lág gjöld til barnafjölskyldna og áframhaldandi áherslu á stafræna þróun og umbætur.
- Heildartekjur eru áætlaðar 21.476 m.kr. og þar af eru áætlaðar útsvarstekjur 11.424 m.kr.
- Tekjur af byggingarétti áætlaðar 600 m.kr.
- Nýframkvæmdir ársins 2024 eru áætlaðar 4,9 milljarðar kr. brúttó.
- Afgangur verður af rekstri A- og B hluta, 945 m.kr. þrátt fyrir hátt fjárfestingarstig.
- Veltufé frá rekstri verður jákvætt um 2.097 m.kr. eða um 10% af heildartekjum.
- Álagningarhlutfall fasteignaskatts A lækkar til að koma til móts við hækkun fasteignamats svo hækkun sé ekki umfram verðlag.
- Álagningarprósenta fasteignaskatts atvinnuhúsnæðis lækkar.
- Gert er ráð fyrir að álagningarhlutfall útsvars verði óbreytt eða 14,74% í samræmi við lögbundna heimild sveitarfélaga.
- Hækkun á gjaldskrám verður til samræmis við breytingar á verðlagi.
- Gert er ráð fyrir að íbúar verði um 13.753 í byrjun árs 2024 og er ætluð íbúafjölgun 2,6%.
- Útkomuspá 2023 gerir ráð fyrir rekstrarafgangi fyrsta skipti síðan 2019.
Þjónusta við börn og fjölskyldur
Í fjárhagsáætlun ársins 2024 er gert ráð fyrir því að Mosfellsbær verði áfram með lægstu gjöldin í leikskólum á höfuðborgarsvæðinu. Bærinn mun enn fremur greiða niður dagvistun hjá dagforeldrum þannig að foreldrar greiði jafnhátt gjald hjá dagforeldrum og á leikskólum til að jafna aðstæður barna. Þá er gert ráð fyrir að börn fædd 1. ágúst 2023 eða fyrr komist inn í leikskóla haustið 2024. Áhersla verður á farsæld barna og að styrkja Mosfellsbæ enn frekar sem Barnvænt sveitarfélag. Þá verður settur aukinn kraftur í innleiðingu á nýrri menntastefnu og eflingu upplýsingatækni í skólum.
Umbætur í þjónustu og stafræn vegferð
Þjónusta við íbúa Mosfellsbæjar er sett í forgang með auknum fjárfestingum í stafrænni umbreytingu, gerð þjónustustefnu og fleiri umbótatillögum tengdum rekstri og stjórnsýslu.
Mosfellsbær hefur þátttöku í tilraunaverkefninu Gott að eldast sem felur í sér að samþætta þjónustu heimahjúkrunar og stuðningsþjónustu. Einnig verða fyrstu skrefin í innleiðingu á velferðartækni tekin þar sem tæknilausnir eru nýttar til að auka þjónustu við aldraða.
Fjárfesting og endurnýjun mannvirkja
Á kjörtímabilinu er unnið að heildstæðri uppbyggingu íþróttasvæða og á árinu 2024 verður meðal annars farið í að endurbyggja aðalvöll Varmárvalla.
Árið 2024 verður hafist handa við uppbyggingu 89.000 fermetra vistvæns BREEAM vottaðs verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis Korputúns við Korpúlfsstaðaveg sunnan Blikastaða.
Á landi Blikastaða er fyrirhuguð 9000 manna íbúðabyggð sem tengja mun sveitarfélagið betur við höfuðborgarsvæðið á grunni bættra almenningssamgangna með tilkomu Borgarlínu. Í landi Blikastaða verða ný leik- og grunnskólahverfi auk frekari möguleika til uppbyggingar verslunar-, þjónustu- og miðsvæðis við gamla bæinn að Blikastöðum. Undirbúningur skipulags fyrsta áfanga íbúðarhverfisins er hafinn og mun deiliskipulag verða unnið á árunum 2024-2025.
Til að koma til móts við fjölgun barnafólks í sveitarfélaginu verður byggður nýr og framsækinn 1.680m2 leikskóli í Helgafellshverfi. Hönnunin miðar að því að skapa jákvætt samfélag barna og starfsfólks sem eflir nám í gegnum leik og félagsleg samskipti. Áætluð verklok eru 1. maí 2025.
Nánari upplýsingar veitir Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri í síma 858-1800.
Attachments
- Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2024-2027 - til fyrri umræðu 8.11.2023
- Greinargerð með fjárhagsáætlun 2024-2027
To view this piece of content from ml-eu.globenewswire.com, please give your consent at the top of this page.
About GlobeNewswire by notified
GlobeNewswire by notified is one of the world's largest newswire distribution networks, specializing in the delivery of corporate press releases financial disclosures and multimedia content to the media, investment community, individual investors and the general public.
Subscribe to releases from GlobeNewswire by notified
Subscribe to all the latest releases from GlobeNewswire by notified by registering your e-mail address below. You can unsubscribe at any time.
Latest releases from GlobeNewswire by notified
Hexagon Purus awarded purchase order by Ford Trucks to deliver a hydrogen fuel storage system for their prototype heavy-duty truck7.12.2023 08:07:00 CET | Press release
(Oslo, 7 December 2023) Hexagon Purus, a world leading supplier of zero-emission infrastructure and mobility solutions, has been awarded a purchase order by Ford Trucks to deliver a complete hydrogen fuel storage system for development of a Fuel Cell Electric-Powered Vehicle (FCEV) F-MAX as part of the Horizon Europe project ZEFES (Zero Emission Freight EcoSystem), a zero-emission logistics deployment project in which Ford Trucks participates with the vision of pioneering future transportation solutions. As a partner in project ZEFES, a pan-European project specifically targeting decarbonization of long-haul heavy-duty trucking in Europe, Ford Trucks will develop and deliver a fuel cell electric heavy-duty prototype F-MAX truck that will operate as part of a larger fleet of zero-emission trucks collecting data from real-world operations. The F-MAX FCEV will be Ford Trucks’ first fuel cell-powered vehicle, developed and manufactured in Turkey, and will begin European Ten-T corridor demo
AB Akola Group: notification on disposal of voting rights7.12.2023 08:04:58 CET | Press release
AB Akola Group (former AB Linas Agro Group), ISIN code LT0000128092 (hereinafter - the Company), received notification from UAB „SB Asset Management“ on the disposal of voting rights due to the increase in the authorized capital of the Company (enclosed). Additional information: Mažvydas Šileika, CFO of AB Akola Group Mob. +370 619 19 403 E-mail m.sileika@akolagroup.lt Attachment Notification-of-disposal-of-block-of-shares LNA 2023 12 06-s1206
Dividend Declaration7.12.2023 08:00:00 CET | Press release
Volta Finance Limited (VTA/VTAS) Dividend Declaration NOT FOR RELEASE, DISTRIBUTION OR PUBLICATION, IN WHOLE OR IN PART, IN OR INTO THE UNITED STATES Guernsey, 7 December 2023 Volta Finance Limited ("the Company") hereby announces that it has declared a quarterly interim dividend of €0.135 per share payable on 25 January 2024 amounting to approximately €4.94 million, approximately equating to an annualised 8.25% of net asset value. The ex-dividend date is 21 December 2023 with a record date of 22 December 2023. The Company has arranged for its shareholders to be able to elect to receive their dividends in either Euros or Pounds Sterling. Shareholders will, by default, receive their dividends in Euros, unless they have instructed the Company’s Registrar, Computershare Investor Services (Guernsey) Limited (“Computershare”), to pay dividends in Pounds Sterling. Such instructions may be given to Computershare either electronically via CREST or by using the Currency Election Form which has
Tag Systems and Fingerprint Cards AB (Fingerprints™) to bring biometric card to market7.12.2023 08:00:00 CET | Press release
Global card manufacturer Tag Systems (part of AUSTRIACARD Holdings AG) has achieved Mastercard certification for its biometric card based on Fingerprint Cards’ sensor and STMicroelectronics STPay-Topaz-Bio solution. Banks and fintechs can now issue Mastercard-branded biometric payment cards to enhance convenience and security for cardholders. Roger Carrico, Vice President, Head of Sales & Business development, Payment & Access at Fingerprints comments: “In Tag Systems we have a partner that likes to lead the way with high-end payment services. Banks and fintechs can take advantage of the opportunity to differentiate, retain and acquire customers and drive revenues.” Jon Neeraas, CEO at Tag Systems adds: “With this certification, we are excited to support our partners in issuing top-of-wallet biometric cards that utilize Fingerprints and ST latest technologies. Together, we are creating convenient, hygienic, and secure transactions for all purchases.” Following a partnership agreement i
MC2 Therapeutics Announces Completion of Enrollment in MC2-25 Ph2 Chronic Kidney Disease-associated Pruritus Trial7.12.2023 08:00:00 CET | Press release
MC2 Therapeutics Announces Completion of Enrollment in MC2-25 Ph2 Chronic Kidney Disease-associated Pruritus Trial MC2-25 CKD is a first-in-class drug candidate and a potential breakthrough in the understanding and treatment of urea associated skin diseases that has puzzled scientists for decadesMC2-25 CKD uses a di-peptide as an iso-cyanate scavenger to inhibit carbamylation of amino acids and proteins in the skinMC2-25 CKD has the potential to become the world’s first approved treatment for pre-dialysis Chronic Kidney Disease-associated Pruritus (CKD-aP), a debilitating condition thought to affect a significant proportion of the ~800 million people globally who suffer from Chronic Kidney Disease (CKD)111 patients enrolled in the multi-center trial across Europe with topline results expected in Q2 2024 Copenhagen, December 7th, 2023 – MC2 Therapeutics, a commercial stage biotech company focused on developing novel treatment paradigms within immune-mediated and inflammatory conditions,