GlobeNewswire by notified

Rekstrarafgangur upp á 945 milljónir króna í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar árið 2024 samhliða umfangsmiklum fjárfestingum og framúrskarandi þjónustu við börn og fjölskyldur

Share

Rekstrarafgangur upp á 945 milljónir króna í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar árið 2024 samhliða umfangsmiklum fjárfestingum og framúrskarandi þjónustu við börn og fjölskyldur

Í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar sem var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þann 8. nóvember er lögð áhersla á ábyrgan rekstur og áframhaldandi uppbyggingu innviða, hátt þjónustustig og lág gjöld til barnafjölskyldna og áframhaldandi áherslu á stafræna þróun og umbætur.

  • Heildartekjur eru áætlaðar 21.476 m.kr. og þar af eru áætlaðar útsvarstekjur 11.424 m.kr.
  • Tekjur af byggingarétti áætlaðar 600 m.kr.
  • Nýframkvæmdir ársins 2024 eru áætlaðar 4,9 milljarðar kr. brúttó.
  • Afgangur verður af rekstri A- og B hluta, 945 m.kr. þrátt fyrir hátt fjárfestingarstig.
  • Veltufé frá rekstri verður jákvætt um 2.097 m.kr. eða um 10% af heildartekjum.
  • Álagningarhlutfall fasteignaskatts A lækkar til að koma til móts við hækkun fasteignamats svo hækkun sé ekki umfram verðlag.
  • Álagningarprósenta fasteignaskatts atvinnuhúsnæðis lækkar.
  • Gert er ráð fyrir að álagningarhlutfall útsvars verði óbreytt eða 14,74% í samræmi við lögbundna heimild sveitarfélaga.
  • Hækkun á gjaldskrám verður til samræmis við breytingar á verðlagi.
  • Gert er ráð fyrir að íbúar verði um 13.753 í byrjun árs 2024 og er ætluð íbúafjölgun 2,6%.
  • Útkomuspá 2023 gerir ráð fyrir rekstrarafgangi fyrsta skipti síðan 2019.

Þjónusta við börn og fjölskyldur

Í fjárhagsáætlun ársins 2024 er gert ráð fyrir því að Mosfellsbær verði áfram með lægstu gjöldin í leikskólum á höfuðborgarsvæðinu. Bærinn mun enn fremur greiða niður dagvistun hjá dagforeldrum þannig að foreldrar greiði jafnhátt gjald hjá dagforeldrum og á leikskólum til að jafna aðstæður barna. Þá er gert ráð fyrir að börn fædd 1. ágúst 2023 eða fyrr komist inn í leikskóla haustið 2024. Áhersla verður á farsæld barna og að styrkja Mosfellsbæ enn frekar sem Barnvænt sveitarfélag. Þá verður settur aukinn kraftur í innleiðingu á nýrri menntastefnu og eflingu upplýsingatækni í skólum.

Umbætur í þjónustu og stafræn vegferð

Þjónusta við íbúa Mosfellsbæjar er sett í forgang með auknum fjárfestingum í stafrænni umbreytingu, gerð þjónustustefnu og fleiri umbótatillögum tengdum rekstri og stjórnsýslu.

Mosfellsbær hefur þátttöku í tilraunaverkefninu Gott að eldast sem felur í sér að samþætta þjónustu heimahjúkrunar og stuðningsþjónustu. Einnig verða fyrstu skrefin í innleiðingu á velferðartækni tekin þar sem tæknilausnir eru nýttar til að auka þjónustu við aldraða.

Fjárfesting og endurnýjun mannvirkja

Á kjörtímabilinu er unnið að heildstæðri uppbyggingu íþróttasvæða og á árinu 2024 verður meðal annars farið í að endurbyggja aðalvöll Varmárvalla.

Árið 2024 verður hafist handa við uppbyggingu 89.000 fermetra vistvæns BREEAM vottaðs verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis Korputúns við Korpúlfsstaðaveg sunnan Blikastaða.

Á landi Blikastaða er fyrirhuguð 9000 manna íbúðabyggð sem tengja mun sveitarfélagið betur við höfuðborgarsvæðið á grunni bættra almenningssamgangna með tilkomu Borgarlínu. Í landi Blikastaða verða ný leik- og grunnskólahverfi auk frekari möguleika til uppbyggingar verslunar-, þjónustu- og miðsvæðis við gamla bæinn að Blikastöðum. Undirbúningur skipulags fyrsta áfanga íbúðarhverfisins er hafinn og mun deiliskipulag verða unnið á árunum 2024-2025.

Til að koma til móts við fjölgun barnafólks í sveitarfélaginu verður byggður nýr og framsækinn 1.680m2 leikskóli í Helgafellshverfi. Hönnunin miðar að því að skapa jákvætt samfélag barna og starfsfólks sem eflir nám í gegnum leik og félagsleg samskipti. Áætluð verklok eru 1. maí 2025.

Nánari upplýsingar veitir Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri í síma 858-1800.

Attachments

To view this piece of content from www.globenewswire.com, please give your consent at the top of this page.
To view this piece of content from ml-eu.globenewswire.com, please give your consent at the top of this page.

About GlobeNewswire by notified

GlobeNewswire by notified
GlobeNewswire by notified
One Liberty Plaza - 165 Broadway
NY 10006 New York

https://notified.com

GlobeNewswire by notified is one of the world's largest newswire distribution networks, specializing in the delivery of corporate press releases financial disclosures and multimedia content to the media, investment community, individual investors and the general public.

Subscribe to releases from GlobeNewswire by notified

Subscribe to all the latest releases from GlobeNewswire by notified by registering your e-mail address below. You can unsubscribe at any time.

Latest releases from GlobeNewswire by notified

Iveco Group signs a 150 million euro term loan facility with Cassa Depositi e Prestiti to support investments in research, development and innovation11.6.2024 12:00:00 CEST | Press release

Turin, 11th June 2024. Iveco Group N.V. (EXM: IVG), a global automotive leader active in the Commercial & Specialty Vehicles, Powertrain and related Financial Services arenas, has successfully signed a term loan facility of 150 million euros with Cassa Depositi e Prestiti (CDP), for the creation of new projects in Italy dedicated to research, development and innovation. In detail, through the resources made available by CDP, Iveco Group will develop innovative technologies and architectures in the field of electric propulsion and further develop solutions for autonomous driving, digitalisation and vehicle connectivity aimed at increasing efficiency, safety, driving comfort and productivity. The financed investments, which will have a 5-year amortising profile, will be made by Iveco Group in Italy by the end of 2025. Iveco Group N.V. (EXM: IVG) is the home of unique people and brands that power your business and mission to advance a more sustainable society. The eight brands are each a

DSV, 1115 - SHARE BUYBACK IN DSV A/S11.6.2024 11:22:17 CEST | Press release

Company Announcement No. 1115 On 24 April 2024, we initiated a share buyback programme, as described in Company Announcement No. 1104. According to the programme, the company will in the period from 24 April 2024 until 23 July 2024 purchase own shares up to a maximum value of DKK 1,000 million, and no more than 1,700,000 shares, corresponding to 0.79% of the share capital at commencement of the programme. The programme has been implemented in accordance with Regulation No. 596/2014 of the European Parliament and Council of 16 April 2014 (“MAR”) (save for the rules on share buyback programmes set out in MAR article 5) and the Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1052, also referred to as the Safe Harbour rules. Trading dayNumber of shares bought backAverage transaction priceAmount DKKAccumulated trading for days 1-25478,1001,023.01489,100,86026:3 June 20247,0001,050.597,354,13027:4 June 20245,0001,055.705,278,50028:6 June20243,0001,096.273,288,81029:7 June 20244,0001,106.174,424,68

Landsbankinn hf.: Offering of covered bonds11.6.2024 11:16:36 CEST | Press release

Landsbankinn will offer covered bonds for sale via auction held on Thursday 13 June at 15:00. An inflation-linked series, LBANK CBI 30, will be offered for sale. In connection with the auction, a covered bond exchange offering will take place, where holders of the inflation-linked series LBANK CBI 24 can sell the covered bonds in the series against covered bonds bought in the above-mentioned auction. The clean price of the bonds is predefined at 99,594. Expected settlement date is 20 June 2024. Covered bonds issued by Landsbankinn are rated A+ with stable outlook by S&P Global Ratings. Landsbankinn Capital Markets will manage the auction. For further information, please call +354 410 7330 or email verdbrefamidlun@landsbankinn.is.

Relay42 unlocks customer intelligence with a new insights and reporting module, powered by Amazon QuickSight11.6.2024 11:00:00 CEST | Press release

AMSTERDAM, June 11, 2024 (GLOBE NEWSWIRE) -- Relay42, a leading European Customer Data Platform (CDP), is leveraging Amazon QuickSight to power its new real-time customer intelligence, reporting, and dashboard module. Harnessing the breadth and quality of customer data, the new Insights module empowers marketing teams to dive deep into customer behaviors and gain invaluable insights into the performance of their marketing programs across all online, offline, paid, and owned marketing channels. Preview of the Relay42 Insights module, in pre-beta version Key capabilities of the Relay42 Insights module include: Deep insights into customer behaviors: With the Relay42 Insights module, marketers can ask unlimited questions about their data and gain a deeper understanding of how to serve their customers more effectively. Simplicity with AI-powered querying: Marketers can use artificial intelligence to query their data using natural language search, reducing the reliance on data scientists. Us

Metasphere Labs Announces X Spaces Event on the Topic of Green Bitcoin Mining and Sound Money for Sustainability11.6.2024 10:30:00 CEST | Press release

VANCOUVER, British Columbia, June 11, 2024 (GLOBE NEWSWIRE) -- Metasphere Labs Inc. (formerly Looking Glass Labs Ltd., "Metasphere Labs" or the "Company") (Cboe Canada: LABZ) (OTC: LABZF) (FRA: H1N) is thrilled to announce an engaging Twitter Spaces event on Green Bitcoin mining, energy markets, and sustainability on July 3, 2024 at 2 p.m. ET. Follow us on X at MetasphereLabs for updates and to join the event. What We'll Discuss Bitcoin Mining Basics: Understand the fundamentals of Bitcoin mining.Energy Market Dynamics: Explore how Bitcoin mining interacts with energy markets.Sustainable Innovations: Learn about our efforts to promote sustainability in Bitcoin mining.Sound Money: Discover how tamper-proof currency can enhance stability.Efficient Payment Rails: See how fast, neutral payment systems support humanitarian projects.Carbon Footprint: Compare Bitcoin's environmental impact with traditional banking. "We're excited to host this event and dive into the critical topics of Bitcoin

HiddenA line styled icon from Orion Icon Library.Eye