GlobeNewswire by notified

Amaroq undirritar lykilsamninga við Thyssen Schachtbau og Tamarack Mining Services

Share

TORONTO, Canada, Oct. 04, 2023 (GLOBE NEWSWIRE) -- („Amaroq“ eða „fyrirtækið“ eða „félagið“

Amaroq undirritar lykilsamninga við Thyssen Schachtbau og Tamarack Mining Services

TORONTO, ONTARIO – 4. október 2023 – Amaroq Minerals Ltd. (AIM, TSXV, aðalmarkaður NASDAQ Iceland: AMRQ), íslensk kennitala 600122-9910, sjálfstæðu námufyrirtæki með leyfi til leitar og vinnslu á gulli og öðrum verðmætum jarðefnum á stóru landsvæði á Suður-Grænlandi, er ánægja að staðfesta undirritun verktakasamnings um námuvinnslu við Thyssen Schachtbau GmbH („Thyssen Schachtbau“) og samnings um innkaup og stuðning við aðfangakeðju við Tamarack Mining Services („Tamarack“).

Helstu atriði:

  • Thyssen Schachtbau er sérhæft, þýskt verktakafyrirtæki á sviði námuvinnslu með yfir 150 ára reynslu af vinnu við erfiðar aðstæður á afskekktum norðurslóðum.
  • Tveggja ára verktakasamningurinn sem nú er gerður við Thyssen Schachtbau tekur til endurbóta á núverandi inngöngum, römpum, loftræstingu og rafveitu á námasvæðinu sem um ræðir, og svo frumþróunar og graftar í fjalllendinu, þar sem mikið er af náttúruauðlindum.
  • Tamarack er kanadískt hópinnkaupafyrirtæki (Group Purchasing Organization (GPO)) sem þjónar eingöngu alþjóðlegum námuiðnaði og býr yfir meira en hálfrar aldar reynslu af alþjóðlegum innkaupum fyrir námuvinnslu og þjónustu við aðfangakeðjur. Fyrirtækið starfar vítt og breitt um Norður-Ameríku og nú líka á Grænlandi.
  • Undirbúningur er kominn vel á veg og nú þegar hefur verið gengið frá kaupum á öllum helstu vörum með lengri afhendingartíma. Tekið var á móti fyrstu gámunum á Nalunaq-vinnslusvæðinu 13. september 2023.
  • Endurbætur við Nalunaq hefjast í fyrstu viku október 2023.

Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq, sagði:

„Þessir samningar við reynda og trausta samstarfsaðila er afar mikilvægt skref í átt að því að hefja námastarfsemi í Nalunaq á nýjan leik. Lykilatriði í vali okkar á báðum aðilum var sérfræðiþekking þeirra á verkefnum á afskekktum stöðum, að ógleymdri áherslu þeirra á öryggi og skilvirkni. Nú þegar þessir samningar eru í höfn getum við hafist handa við næsta áfanga verkefnisins og við áætlum að hefja endurbætur síðar í þessum mánuði.“

Markus Beermann, forstjóri Thyssen Schachtbau, sagði:

„Það er okkur ánægja að leggja Amaroq lið í þessu verkefni og við hlökkum til að hefjast handa við Nalunaq-verkefnið. Thyssen Schachtbau kemur til með að byggja á víðtækri reynslu sinni af námuverkefnum á norðlægum slóðum sem svipar til Nalunaq. Þetta er líka frábært tækifæri til að auka umfang og fjölbreytni í starfsemi okkar á svæðinu með tilheyrandi tækifærum til rannsókna og námugraftar.

Ben-Schoeman Geldenhuys, einn stofnenda Tamarack Mining Services, sagði:

„Þar sem Nalunaq er svo afskekkt veltur allt á því að tryggja hnökralaus innkaup og birgðastjórnun. Þar kemur Tamarack Mining Services til sögunnar með innkaupa- og samningamætti sínum. Innleiðing Amaroq á Blindspot™-gervigreindartækninni frá Tamtek til að stýra aðfangakeðjum, innkaupum og viðhaldi er til marks um nýsköpunarhugsun fyrirtækisins þegar kemur að námuvinnslu. Við erum spennt fyrir því að leggja Amaroq lið við að efla og þróa námugeirann á Grænlandi.

Fyrirspurnir:

Amaroq Minerals Ltd. 
Eldur Ólafsson, framkvæmdastjóri og forstjóri
eo@amaroqminerals.com 

Eddie Wyvill, fyrirtækjaþróun 
+44 (0)7713 126727
ew@amaroqminerals.com

Stifel Nicolaus Europe Limited (tilnefnt sem ráðgjafarfyrirtæki og sameiginlegur verðbréfamiðlari)
Callum Stewart
Varun Talwar
Simon Mensley
Ashton Clanfield
+44 (0) 20 7710 7600 

Panmure Gordon (UK) Limited (sameiginlegur verðbréfamiðlari)
John Prior
Hugh Rich
Dougie Mcleod
+44 (0) 20 7886 2500

Camarco (fjármálaupplýsingagjöf)
Billy Clegg
Elfie Kent
Charlie Dingwall
+44 (0) 20 3757 4980 

Til að fá fréttir af félaginu:

Fylgið @Amaroq_minerals á Twitter
Fylgið Amaroq Minerals Inc. á LinkedIn

Frekari upplýsingar: 

Um Amaroq Minerals 

Helstu viðskiptamarkmið Amaroq Minerals er að finna, rannsaka og þróa námur með gulli og öðrum verðmætum málmum á Grænlandi. Helsta eign félagsins er 100% eignarhlutur í Nalunaq-verkefninu, námugreftri á rannsóknarstigi sem er vel á veg kominn og með vinnsluleyfi sem tekur meðal annars til Nalunaq-gullnámunnar þar sem gröftur var stundaður áður. Fyrirtækið er með leyfi til að vinna gull og aðra verðmæta málma úr jörðu á Suður-Grænlandi, meðal annars úr gullbeltunum tveimur sem vitað er um á svæðinu. Amaroq Minerals er stofnsett samkvæmt kanadískum fyrirtækjalögum og er eini eigandi Nalunaq A/S, sem er stofnsett samkvæmt grænlenskum lögum um hlutafélög.

Um Thyssen Schachtbau

https://www.thyssen-schachtbau.com/en/

Um Tamarack Mining Services

Tamarack Mining Services er hópinnkaupafyrirtæki sem veitir fyrirtækjum í námuiðnaði fulla þjónustu. Tamarack býður afkastabætandi lausnir svo sem hópinnkaup, ráðgjafarþjónstu, Tamtek-aðfangakeðju og -innkaupatæknina og alþjóðlega innkaupaþjónustu. Tamarack Mining Services einfaldar aðfangakeðjur í námugeiranum, er öflugur samstarfsaðili birgja innan lands og utan og styður við vöxt í námuhagkerfinu með samstarfi og aðkomu á hverjum stað.

https://www.tamarackms.com/about-us

Hvorki TSX Venture Exchange né eftirlitsaðili kauphallarinnar (samkvæmt skilgreiningu í reglum TSX Venture Exchange) ábyrgist að upplýsingarnar í þessari tilkynningu séu fullnægjandi eða réttar.

Innherjaupplýsingar

Í þessari tilkynningu eru engar innherjaupplýsingar.

To view this piece of content from www.globenewswire.com, please give your consent at the top of this page.
To view this piece of content from ml-eu.globenewswire.com, please give your consent at the top of this page.

About GlobeNewswire by notified

GlobeNewswire by notified
GlobeNewswire by notified
One Liberty Plaza - 165 Broadway
NY 10006 New York

https://notified.com

GlobeNewswire by notified is one of the world's largest newswire distribution networks, specializing in the delivery of corporate press releases financial disclosures and multimedia content to the media, investment community, individual investors and the general public.

Subscribe to releases from GlobeNewswire by notified

Subscribe to all the latest releases from GlobeNewswire by notified by registering your e-mail address below. You can unsubscribe at any time.

Latest releases from GlobeNewswire by notified

Iveco Group signs a 150 million euro term loan facility with Cassa Depositi e Prestiti to support investments in research, development and innovation11.6.2024 12:00:00 CEST | Press release

Turin, 11th June 2024. Iveco Group N.V. (EXM: IVG), a global automotive leader active in the Commercial & Specialty Vehicles, Powertrain and related Financial Services arenas, has successfully signed a term loan facility of 150 million euros with Cassa Depositi e Prestiti (CDP), for the creation of new projects in Italy dedicated to research, development and innovation. In detail, through the resources made available by CDP, Iveco Group will develop innovative technologies and architectures in the field of electric propulsion and further develop solutions for autonomous driving, digitalisation and vehicle connectivity aimed at increasing efficiency, safety, driving comfort and productivity. The financed investments, which will have a 5-year amortising profile, will be made by Iveco Group in Italy by the end of 2025. Iveco Group N.V. (EXM: IVG) is the home of unique people and brands that power your business and mission to advance a more sustainable society. The eight brands are each a

DSV, 1115 - SHARE BUYBACK IN DSV A/S11.6.2024 11:22:17 CEST | Press release

Company Announcement No. 1115 On 24 April 2024, we initiated a share buyback programme, as described in Company Announcement No. 1104. According to the programme, the company will in the period from 24 April 2024 until 23 July 2024 purchase own shares up to a maximum value of DKK 1,000 million, and no more than 1,700,000 shares, corresponding to 0.79% of the share capital at commencement of the programme. The programme has been implemented in accordance with Regulation No. 596/2014 of the European Parliament and Council of 16 April 2014 (“MAR”) (save for the rules on share buyback programmes set out in MAR article 5) and the Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1052, also referred to as the Safe Harbour rules. Trading dayNumber of shares bought backAverage transaction priceAmount DKKAccumulated trading for days 1-25478,1001,023.01489,100,86026:3 June 20247,0001,050.597,354,13027:4 June 20245,0001,055.705,278,50028:6 June20243,0001,096.273,288,81029:7 June 20244,0001,106.174,424,68

Landsbankinn hf.: Offering of covered bonds11.6.2024 11:16:36 CEST | Press release

Landsbankinn will offer covered bonds for sale via auction held on Thursday 13 June at 15:00. An inflation-linked series, LBANK CBI 30, will be offered for sale. In connection with the auction, a covered bond exchange offering will take place, where holders of the inflation-linked series LBANK CBI 24 can sell the covered bonds in the series against covered bonds bought in the above-mentioned auction. The clean price of the bonds is predefined at 99,594. Expected settlement date is 20 June 2024. Covered bonds issued by Landsbankinn are rated A+ with stable outlook by S&P Global Ratings. Landsbankinn Capital Markets will manage the auction. For further information, please call +354 410 7330 or email verdbrefamidlun@landsbankinn.is.

Relay42 unlocks customer intelligence with a new insights and reporting module, powered by Amazon QuickSight11.6.2024 11:00:00 CEST | Press release

AMSTERDAM, June 11, 2024 (GLOBE NEWSWIRE) -- Relay42, a leading European Customer Data Platform (CDP), is leveraging Amazon QuickSight to power its new real-time customer intelligence, reporting, and dashboard module. Harnessing the breadth and quality of customer data, the new Insights module empowers marketing teams to dive deep into customer behaviors and gain invaluable insights into the performance of their marketing programs across all online, offline, paid, and owned marketing channels. Preview of the Relay42 Insights module, in pre-beta version Key capabilities of the Relay42 Insights module include: Deep insights into customer behaviors: With the Relay42 Insights module, marketers can ask unlimited questions about their data and gain a deeper understanding of how to serve their customers more effectively. Simplicity with AI-powered querying: Marketers can use artificial intelligence to query their data using natural language search, reducing the reliance on data scientists. Us

Metasphere Labs Announces X Spaces Event on the Topic of Green Bitcoin Mining and Sound Money for Sustainability11.6.2024 10:30:00 CEST | Press release

VANCOUVER, British Columbia, June 11, 2024 (GLOBE NEWSWIRE) -- Metasphere Labs Inc. (formerly Looking Glass Labs Ltd., "Metasphere Labs" or the "Company") (Cboe Canada: LABZ) (OTC: LABZF) (FRA: H1N) is thrilled to announce an engaging Twitter Spaces event on Green Bitcoin mining, energy markets, and sustainability on July 3, 2024 at 2 p.m. ET. Follow us on X at MetasphereLabs for updates and to join the event. What We'll Discuss Bitcoin Mining Basics: Understand the fundamentals of Bitcoin mining.Energy Market Dynamics: Explore how Bitcoin mining interacts with energy markets.Sustainable Innovations: Learn about our efforts to promote sustainability in Bitcoin mining.Sound Money: Discover how tamper-proof currency can enhance stability.Efficient Payment Rails: See how fast, neutral payment systems support humanitarian projects.Carbon Footprint: Compare Bitcoin's environmental impact with traditional banking. "We're excited to host this event and dive into the critical topics of Bitcoin

World GlobeA line styled icon from Orion Icon Library.HiddenA line styled icon from Orion Icon Library.Eye